Kærleikskveðja
Askja með 25 kærleikskveðjum sem hægt er að nota til að senda hverjum þeim sem þér þykir vænt um kveðju.
Kveðjan getur verið í formi fallegra skilaboða eða þakklætis þar sem þú lætur í ljós þakklæti þitt fyrir eitthvað tiltekið og bættu við hvernig það lét þér líða.
Með því að senda kærleikskveðju styrkjum við tengsl, gleðjum aðra, eflum jákvæðar tilfinningar og aukum vellíðan bæði hjá okkur sjálfum og þeim sem kveðjuna fær.